52. Setagaya Morðin

Myrkur - En podcast af myrkur

Fimmtugasti og annar þáttur er lentur! Skellum okkur til Japan og tuttugu ár aftur í tímann og skoðum mál með marga vinkla sem er mjög ruglingslegt. Vonandi er þetta skiljanlegt hjá mér allt saman.   THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    

Visit the podcast's native language site