103. Dáleiðsla – Ingibergur Þorkelsson

Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:

Förum djúpt í hið óþekkta og ræðum undirmeðvitundina. Ingibergur er stofnandi og skólastjóri Dáleiðsluskóla Íslands og lifir greinilega og hrærist í því að hjálpa fólki með þessum hætti. Við tókum upp dáleiðsluupplifun þar sem Ingibergur dáleiðir Rakel sem bauð sig fram í þetta – og í þættinum má heyra þá upplifun ásamt spjalli við Rakel […]