158. Guðbjörg Heiða "Vertu glöð að meðaltali"
Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:
Guðbjörg Heiða framkvæmdastjóri Marels kom til okkar á dögunum. Það er gaman að fá að skyggnast inn í hugsjónir hennar sem stjórnanda á einu stærsta fyrirtæki Íslands. Það er mikið hægt að læra af henni. Við erum báðar búnar að taka mikið út úr þessum þætti. Njótið vel og mikið!