187. Sara María - "Þetta snýst allt um geðheilbrigði"
Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:
Við fengum til okkar Söru Maríu sem er mögulega betur þekkt sem @forynja. Hún er í ótrúlega áhugaverðu námi og hefur verið í framlínu ásamt geðlæknum að ræða ávinning notkunar psilocybin í geðheilbrigðismálum. Þú verður að hlusta á þennan þátt kæri hlustandi. Við köfum ofan í allskonar spurningar og veltum fyrir okkur framhaldinu. Þú getur skoðað ráðstefnuna sem við ræðum um hér. Sjáumst vonandi þar!