197. Anna Tara doktorsnemi - ADHD serían
Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:
Við höldum áfram með ADHD seríuna! Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi við Háskólann í Barcelona kom í virkilega gott símaviðtal. Í hennar námi leggur hún sérstaka áherslu á konur með ADHD en í viðtalinu fórum við um víðan völl og töluðum meðal annars um margar mýtur sem fylgja ADHD umræðunni.