207. Glugginn inn í gleðina

Mikið þykir okkur vænt um þennan þátt kæru hlustendur. Við óvart deildum svolítið miklu persónulegu.. Umræðuefnið var semí tilfinningaleg flatneskja og við skoðuðum AUÐVITAÐ leiðir til að finna fyrir betri og bjartari og ríkari tilfinningum. Skemmtilegur og hrár þáttur - coming right up! 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.