210. Hvernig á að forðast dýrkeypt mistök? - Frumkvöðlaserían

Fyrsti þáttur af Frumkvöðlaseríunni gott fólk! Þessi sería mun innihalda viðtöl við fólk sem hjálpar frumkvöðlum að ná árangi, fjárfesta og fólk sem hefur náð árangri í frumkvöðlalífinu. Við fáum að vita hvernig ferlið er, hvað þetta flotta fólk gerði til þess að ná langt með hugmyndina sína, hvað getur farið úrskeiðis og aaallt þar á milli.  Í þessum byrjunarþætti förum við Eva og Sylvía í gegnum okkar reynslu ásamt því að skoða 5 merki sem gefa það til kynna að þú sért tilbúin/n/ð í frumkvöðlastarf, hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar kemur að Branding, hversu fast þarf að skrúfa hausinn á herðarnar...:) og margt annað mikilvægt. LETSGO

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.