213. Margrét Anna - Með áhrifamestu frumkvöðlum á heimsvísu. - Frumkvöðlaserían

Viðmælandi þáttarins er Mar­grét Anna Ein­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri og stofn­andi hug­búnaðarfyr­ir­tæk­is­ins Justikal. Margrét er ásamt Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra á lista  NBC yfir 23 áhrifa­mestu kven­frum­kvöðla í stjórn­mál­um og viðskipt­um á heimsvísu.  Virkilega áhrifaríkt, skemmtilegt og lærdómsríkt spjall við konu sem allir geta lært af. Ekki láta 4. þátt Frumkvöðlaseríunnar framhjá þér fara!   

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.