216. Foreldraþrotið góða!

Gleðilegt sumarfrí með elsku börnunum! Þessi þáttur er sérstaklega gerður fyrir foreldra landsins. Mömmur, pabba, stjúpforeldra, skáforeldra, forráðamenn, verðandi foreldra, aukaforeldra, ömmur, afa, jafnvel frænkur og frændur.. Hlustum, hlægjum, lærum og slökum. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.