218. Edda Björgvins - "Húmor og gleði í lífinu er dauðans alvara"

*Prentmiðlar og fjölmiðlar hafa ekki leyfi til þess að skrifa upp úr þessu viðtali nema sérstakt leyfi sé gefið af Eddu sjálfri* *Umræðuefnið gæti valdið óþægindum hjá einhverjum, gefum hér með trigger warning* Gersemin okkar allra hún Edda Björgvins kom í fallegasta viðtal sem við höfum tekið frá upphafi. Við spjölluðum um gleði, húmor, geðheilbrigðismál, fíkn, sálgæslunámið hennar Eddu og margt þar á milli. Við ræddum líka mikilvægi þess að grípa fólk sem fer í gegnum alvarleg áföll og sérstaklega þau sem missa nákominn aðila úr sjálfsvígi.  Það er mikið hægt að læra af Eddu og hennar sjónarhorni á lífið. Hlustum og lærum. ❤️

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.