236. "Það er hægt að sigrast á fíkn" - Magdalena Sigurðar

Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:

2012 þurfti Magdalena Sigurðardóttir að horfast í augu við sinn alkóhólisma. Í dag hefur hún verið edrú í 11 ár og er alþjóðavottaður fíkni og fjölskylduráðgjafi ásamt því að starfa hjá Samhjálp. Þetta viðtal hitti okkur beint í hjartað og er okkur virkilega dýrmætur. Hlustum, lærum og förum í gegnum desember með frið í hjarta. ❤️  Þau sem vilja styrkja mikilvægt starf Samhjálpar geta gert það hér.