68. Þú keyrir ekkert á tómum tanki – Frami vs hversdagsleikinn
Normið - En podcast af normidpodcast

Kategorier:
Styrktaraðilar þáttarins eru • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • Nú skulum við ræða aðeins framakonuna… í bland við hversdagsleikann! Af hverju reynum við svo ógeðslega mikið að standa okkur alveg þangað til að við föttum að fjölskyldan eða vinirnir eða maður sjálfur er að mæta afgangi?