Áhrifavaldar: "Og hvað? Er þetta bara allt sponsað?"

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra fara aðeins út fyrir móðurhlutverkið í þessum þætti af Þokunni (haaaalló Þokan Exclusive, hvað er það eiginlega?) og ræða áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Þær hafa báðar starfað sem slíkir seinustu ár og starfa við það "full time"...