Andlegt álag og verkaskipting: ,,Ég sé um þetta því mig langar að sjá um þetta.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra halda aðeins áfram í andlegu umræðunni sem hefur einkennt umræðuefni ársins hingað til og ræða verkaskiptingu heimilisins og svokallað andlegt álag eða mental load. ÞOKAN er í boði Glamglow.