Arna Ýr: "Fæðing í Björkinni."
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fá til sín hana Örnu Ýr, fegurðadrottningu, fyrirtækjaeiganda, hjúkrunafræðinema og mömmu. Arna Ýr fæddi dóttur sína í Björkinni og ræða þær upplifun hennar á fæðingunni þar, hvernig það er að vera í námi í fæðingarorlofi,...