Barnasturtur og nöfn: “Mér var ekki boðið í þessa nafnaveislu.”
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra tala um barnasturtur, nafnapælingar og nafnaveislur/skírn í þessum þætti af Þokunni. Komu barnasturturnar þeirra þeim á óvart eða grunaði þeim eitthvað? Upplifa allir það að græja sig í HVERT EINASTA skipti eftir 30. viku því það...