Börn og samfélagsmiðlar: "Vandamálið liggur hjá fólkinu sem finnur það í sér að þurfa að setja út á annað fólk."
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða afar viðkvæmt umræðuefni sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki en það eru börn og samfélagsmiðlar. Hvar liggja mörkin? Hvenær er í lagi að birta myndir/myndbönd af börnum á samfélagsmiðlum og hvenær ekki? Hvað með...