Börnin og jólin: ,,Ekki fara yfirdrifið í jólagjöfunum, ekki vera eins og ég!“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða aðeins um börnin og jólin. Það var ekki nóg að vera með 2,5 klst þátt um jólin fyrir Þórunni svo þær ræða um jólagjafir, hvernig allt breyttist eftir að börnin komu í heiminn, skógjafir og meira.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.