Bumbuhópar: ,,Þeir eru hjálplegir en geta verið mjög kvíðavaldandi og toxic.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra ræða bumbuhópa á Facebook í þætti dagsins en þeir eru afar umdeildir og mikið í umræðunni áhrif þeirra á andlegu heilsu verðandi mæðra. Þær ræða jákvæðu hliðar bumbuhópa ásamt neikvæðu hliðunum og hversu mikilvægt það er að fara inn í þá með gagnrýna hugsun og sleppa samanburðinum. ÞOKAN er í boði Nespresso, Bestseller og Johnson's Baby.