Eva Ruza: ,,Þokan með Evu Ruzu.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra fá til sín hana yndislegu Evu Ruzu og það var mikið hlegið eins og við var að búast! Þær ræða móðurhlutverkið, tæknifrjóvgun (munuð aldrei horfa á bolla eins aftur, sorry), keisarafæðingu og að eiga tvíbura ásamt því að vera mamma á samfélagsmiðlum.ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Nespresso & Bestseller.