Fanney Skúladóttir: ,,Þá var ég komin á fjórar fætur inn í stofu með tvær mínútur á milli.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

*TW: Rætt er um fósturmissi í þættinum. Þórunn & Alexsandra fá loksins til sín gest í Þokuna eftir mikla bið en það er engin önnur en hún Fanney Skúladóttir, ofurmamma þriggja barna og stofnandi Busy Mom samfélagsins á Íslandi. Þær ræða allar þrjár meðgöngur og fæðingar Fanneyjar en hún eignaðist sitt fyrsta barn 18 ára gömul og svo tvö börn með 15 mánaða millibili. Þær ræða einnig um Busy Mom og hvernig það kom til. ÞOKAN er í boði Nespresso og Selected.