Ingólfur Grétarsson: ,,Ég var ekki tilbúinn, nei!“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fá til sín hann Ingólf Grétarsson eða Góa Sportrönd sem flestir þekkja af samfélagsmiðlum og úr hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? Þær ræða við hann um að það að vera skilnaðarbarn, að verða stjúppabbi ungur og að ganga í gegnum meðgöngu og keisarafæðingu ásamt því að fá góða stjörnuspeki frá honum. Við fáum að kynnast Ingó á allt öðruvísi hátt en vanalega en undir húmornum leynist mjög einlægur og góður karakter.