Matartíminn: "Ef það er eitthvað þreytandi í mínu lífi þá er það að gefa henni að borða."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra taka fyrir umræðuefni sem margir hlustendur hafa óskað eftir heillengi en það er matartíminn. Það að byrja að gefa barni fasta fæðu getur verið skemmtilegt og spennandi breyting en fyrir aðra getur þetta verið smá barátta og...