Meðganga og fæðing í COVID: ,,2020 er búið að vera besta, leiðinlegasta, erfiðasta og skemmtilegasta ár lífs míns."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra ræða meðgöngu, fæðingu og fæðingarorlof á tímum COVID. Þær fengu fjórar reynslusögur frá hlustendum Þokunnar sem eignuðust barn á árinu og fara í gegnum þeirra reynslur og ræða sín á milli.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Johnson's Baby, Nóa Siríus og Blush.