Mömmujátningar: ,,Ég var búin að slefa yfir allan hausinn hans.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra taka fyrir nokkrar játningar sem þær fengu sendar inn frá hlustendum og ræða í þessum þætti af Þokunni. Viðurkennum bara að við erum allar að gera okkar besta 99% af tímanum en stundum þarf maður bara að redda sér eða við gerum eitthvað sem við erum ekki endilega stoltar af.ÞOKAN er í boði Bestseller, Nespresso og Dr. Teal's.