Mömmviskubit: ,,Þú verður að hlúa að sjálfum þér svo þú getur hlúð að öðrum.“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða foreldrasamviskubit eða eins og þær kalla það, mömmviskubit. Margir foreldrar kannast eflaust við þetta samviskubit sem þær ræða um, sérstaklega núna eftir jóla"fríið". Þær ræða einnig um óraunhæfar væntingar sem við setjum oft á okkur sem foreldra. ÞOKAN er í boði Bioderma og Dr Teal's.