Þokuannáll: ,,2020, hvað getur maður sagt?“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra fara yfir árið sem er að líða í þessum þætti af Þokunni. Þær ræða hvað þær gerðu á árinu, uppáhalds sögur úr þáttum og fara yfir hvað er framundan á nýju ári.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teals, Nóa Siríus og Blush.