Örþoka: ,,Ég fór að hugsa hvernig er allt á litinn sem ég borða?“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra svara fyrirspurn frá hlustenda um breyttar matarvenjur og hvernig á að peppa sig til að borða hollar og hugsa betur um það sem maður borðar. Þórunn deilir sinni reynslu og Lexan lærir mjög mikið nýtt. Örþokan er í boði Johnson's Baby.