Örþoka: ,,Hvenær er besti tíminn til að pumpa mig til að safna mjólk?“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Í þessari Örþoku ræða Þórunn & Alexsandra um brjóstagjöf og hvenær hentugasti tími dagsins er til þess að pumpa sig til þess að safna mjólk í frystinn til að eiga án þess að auka framleiðsluna of mikið og hafa slæm áhrif á brjóstagjöfina.Örþokan er í boði Dr. Teal's.