Óumbeðin ráð: ,,Gerðu þetta út frá þínu hjarta og þinni sannfæringu.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra ræða óumbeðin ráð í þessum þætti af Þokunni. Það er ótrúlegt hvað fólk leyfir sér oft að segja við óléttar konur og nýbakaðar mæður og ræða þær nokkra hluti sem þær hafa heyrt á seinustu árum.ÞOKAN er í boði Bestseller, Nespresso og Fruitfunk.