Prjónaþáttur II: ,,Það er eitthvað við það að fitja upp á nýju verkefni.“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra tala aðeins meira um prjón í þessum þætti af Þokunni þar sem hlustendur þáttarins hafa óskað eftir því síðan seinasti prjónaþáttur kom út. Þær ræða nýkláruð verkefni, verkefni sem eru á prjónunum ásamt óskalistanum sínum. ÞOKAN er í boði Bestseller, Nespresso og Fruitfunk.