Q&A: "Ég dömpaði honum svo á Skype."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra svara spurningum frá fylgjendum sínum í þessum þætti af Þokunni. Spurningarnar fjalla bæði um móðurhlutverkið og allt aðra hluti en það að vera mamma. Þær fara yfir hvernig þær kynnast, hvernig þær kynnast mökunum sínum,...