Sandra Dögg Vignisdóttir: Málþroski og málþroskaörvun barna
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest en hún Sandra Dögg Vignisdóttir, nemi í talmeinafræði, kemur að ræða málþroska og málþroskaörvun fyrir börn á aldrinum 0-3 ára. Þokan er í boði Nine Kids, Dr Teal's og Nóa Siríus.