Svandís Sigurðardóttir: ,,Endómetríósa, Adenomyosis og ættleiðingarferlið"

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra fá til sín vinkonu Þórunnar hana Svandísi Sigurðardóttir. Ræða þær aðeins um endómetríósu sem þær Þórunn eru báðar með, ófrjósemi og ættleiðingarferlið sem Svandís og maður hennar fóru í gegnum. ÞOKAN er í boði Kiehl's, Nespresso, Bestseller og Dr. Teal's.