Svefn II: "Er þetta eitthvað svona mömmviskubit?"
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra eru mættar með þátt sem átti að fjalla um svefn en fjallar um mammviskubit. Þær ræða hvernig svefninn hefur verið upp á síðkastið og koma inn á mammviskubitið sem nagar eflaust alla foreldra.Þokan er í boði Nine Kids og Dr Teal's.