Svefnvandamál: ,,Það má ekki hafa þessar óraunhæfu kröfur að börn sofi alla nóttina.“

Þórunn & Alexsandra taka uppáhalds umræðuefnið sitt fyrir í þætti dagsins, svefn. Hvað er svefn? Veit einhver foreldri það? Þær fara yfir sína upplifun af svefnvandamálum og fara yfir nokkra hluti sem valda svefnvandamálum hjá börnum, meðal annars ræða þær bakflæði, fæðuóþol, eyrnabólgur, night terror og fleira skemmtilegt sem heldur manni vakandi allar nætur.ÞOKAN er í boði Glamglow og Dr Teal's.

Om Podcasten

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.