Undirbúningur fyrir fæðingu: "Bara hnerra og krakkinn er komin út."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra kafa aðeins dýpra í fæðingar í þessum þætti. Þær fara yfir hvað þær hefðu viljað gera öðruvísi í sínum fæðingum og hvað þær myndu gera öðruvísi á næstu meðgöngu. Fæðingarferlið er vissulega óútreiknanlegt en jákvæður og...