Undirbúningur fyrir komu barns: ,,Stundum þarf maður bara að fá að gera mistök."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra eru komnar aftur eftir góða pásu og hefja seríu tvö af Þokunni með margumbeðnum þætti sem fjallar um undirbúning fyrir komu barns. Hvað þarf að hafa klárt þegar barn er á leiðinni? Þarf 57 dress í minnstu stærð og 200 taubleyjur?...