Vinátta eftir barneignir: ,,Mér finnst þetta umræðuefni smá fíllinn í herberginu.“

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra ræða aðeins vináttu eftir barneignir og þær breytingar sem geta orðið á vináttusamböndum. Þær ræða þetta frá báðum hliðum; þegar þú ert sú sem eignast barn og þegar þú ert sú barnlausa og vinkonur þínar eignast börn. Það er margt sem breytist í kjölfar barneigna og vináttusambönd eru talin þar með, oft styrkjast þau en stundum fjara þau því miður út. ÞOKAN er í boði Nespresso og Name It.