Vissir þú að?: ,,Svo sé ég bara manneskju fljúgandi í loftinu og bara BAMM."

ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorier:

Þórunn & Alexsandra opna sig aðeins betur í þessum þætti af Þokunni en þær segja nokkrar skemmtilegar og nokkrar mjög svo dramatískar sögur sem þær hafa ekki deilt áður. Allt frá því að hringja í 911 í Downtown Los Angeles þegar þær voru fyrst að kynnast, til handtöku í Þýskalandi, til áhugaverðra atvika í háloftunum og hnísu fyrir utan heima hjá annarri þeirra. ÞOKAN er í boði Nine Kids, Johnson's Baby, Nóa Siríus og Blush.