Væntingar vs. Raunveruleikinn: ,,Ég hélt að það væri 80% auðveldara að vera mamma.“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fara yfir nokkrar væntingar sem þær höfðu áður en þær eignuðust börnin sín og svo hvernig þær hafa breyst eða hvernig hlutirnir eru í raunveruleikanum í dag.ÞOKAN er í boði Nespresso og Bestseller.