Væntingar vs. Raunveruleikinn II: ,,Svo leiðinlegt að þessar mömmur fá aldrei að segja neitt.“
ÞOKAN - En podcast af Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra halda áfram að ræða væntingar og raunveruleika við móðurhlutverkið en í þessum þætti fara þær yfir nokkrar væntingar sem hlustendur Þokunnar sendu inn.ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Nespresso og Bestseller.