Sköpunargáfa deyr

Ólafssynir í Undralandi - En podcast af Útvarp 101 - Søndage

Gervigreind hefur verið á allra vörum um þessar mundir en varla hefur það farið framhjá nokkrum að nú þykir heitt að pósta gervigreindar teiknuðum myndum inn á samfélagsmiðla sína. Sá gjörningur er þó aðeins brotabrot af því sem gervigreindin er fær um. En hvað verður um sköpun og list þegar gervigreind er farin að sjá um það fyrir okkur? Á sköpunargáfan einhvern séns? Við komumst kannski ekki að lokaniðurstöðu hér í dag en sem fyrr þá veltum við fyrir okkur stóru spurningunum. Athugi...