Social credit score kerfið í Kína
Ólafssynir í Undralandi - En podcast af Útvarp 101 - Søndage
Kategorier:
Þáttur dagsins er undirlagður af umræðum um hið svokallaða Social Credit score kerfi sem hefur verið við lýði í Kína undanfarin ár. Ólafssynir velta fyrir sér öllu sem við kemur þessu óhugnanlega kerfi, allt frá því hvernig fólki er refsað fyrir "slæma" hegðun og yfir í hvaða afleiðingar slíkt kerfi getur haft á heimsbyggðina til frambúðar. Einnig bregður dagskrárliðnum „Með eða á móti“ fyrir í þættinum þar sem umræðuefnið er steranotkun. Stútfullt Undraland í dag!