Tyrkir rændu meyjum og peyjum úr eyjum á 17.öld
Ólafssynir í Undralandi - En podcast af Útvarp 101 - Søndage
Kategorier:
Þáttur dagsins er stútfullur af glensi og fróðleik. Arnar fékk slæma útreið af internetriddurum eftir umdeilda skoðun sína á Marvel úr síðasta þætti. Hvernig var að vakna þunnur á Íslandi á landnámsárum? Tyrkir drápu og rændu fólki úr Vestmannaeyjum árið 1627 í svokölluðu Tyrkjaráni - Er hægt að líkja því geimveru innrás í dag? Svo að lokum fær Aron milljarð dollara viðskiptahugmynd sem hann sér eftir að hafa sagt frá. Þetta og meira til þennan sunnudaginn.