#8 Sæunn Kjartansdóttir - Sálgreinir

PabbaPælingar - En podcast af snæbjörn þorgeirsson

Kategorier:

Sæunn Kjartansdóttir Er sjálfstætt starfandi sálgreinir með langa reynslu af einstaklingsmeðferð og handleiðslu fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Hún er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, þar sem foreldrum ungra barna er veitt aðstoð við að mynda örugg tengsl við börn sín. Um foreldrahlutverkið hefur Sæunn ritað tvær vinsælar bækur: Árin sem enginn man og Fyrstu 1000 dagarnir. Fyrir bók sína um móður sína, Óstýriláta mamma mín og ég, hlaut Sæunn Storytel-verðlaunin fyrir óskáldað efni. Þessi þáttur er í samstarfi við Þorpið tengslasetur og hægt að kynna sér námskeið sem eru framundan og allskonar fróðlegt efni inná: https://tengslasetur.is/ https://www.instagram.com/tengslasetur/ https://www.facebook.com/tengslasetur Hvet ykkur að kynna ykkur bækurnar hennar Sæunnar: - Fyrstu 1000 dagarnir - Árin sem engin man - Óstýrláta mamma mín og ég. Endilega deilið og fylgið mér inná: https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=16b8efd54ca5430e Þátturinn er tekinn upp hjá podcastöðinni: https://podcaststodin.is/