10. Rauða borðið, 31. mars
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið koma Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, og segir frá svörtum horfum í atvinnulífi út á Reykjanesi. Þá koma þau Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og ræða um áhrif kórónavírusins á almenning og um stjórnarandstöðu á þingi og utan þings.