12. Rauða borðið, 2. apríl

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið sitja Kristinn Már Ársælsson, doktorsnemi í félagsfræði með lýðræði sem rannsóknarsvið, Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Mikael Torfason, rithöfundur í Vín og Bára Halldórsdóttir, öryrki og upptakari. Þau munu ræða um hina fordæmalausu tíma, hvers kona tíma erum við að lifa, hvað er að hvolfast yfir okkur og hvers konar samfélag er handan kreppunnar; eitthvað skárra eða kannski eitthvað miklu verra?