14. Rauða borðið, 7. apríl

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið setjast Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, Sóley Tómasdóttir, kynja- og fjölbreytileikaráðgjafi , Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, og ræða konur og kórónafaraldurinn og annað sem tengist okkar háskalegu tímum. Að því samtali loknu kemur Einar Már Jónsson sagnfræðiprófessor og ræður stöðuna í Frakklandi, þar sem kórónafaraldurinn geisar og hefur haft mikið áhrif á samfélagið og stjórnmálin. Streymt hér klukkan átta.