19. Rauða borðið, 15. apríl
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast blaðamennirnir Gunnar Hrafn Jónsson og Kristinn Hrafnsson og ræða áhrif kórónafaraldursins og kreppunnar sem honum fylgir á heimsmálin, alþjóðapólitík, átök milli ríkja og svæða; en einnig innan ríkja, milli stétta og þjóðfélagshópa.